Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber evrópsk matsskýrsla
ENSKA
European Public Assessment Report
DANSKA
europæiske offentlige evalueringsrapport: offentliga europeiska utredningsprotokoll
ÞÝSKA
Europäische Öffentliche Beurteilungsberichte
Svið
lyf
Dæmi
[is] Lyfjastofnun Evrópu birtir opinberar evrópskar matsskýrslur um lyf sem eru leyfð í samræmi við reglugerð (EB) nr. 726/2004, sem innihalda upplýsingar um matið á þessum lyfjum í formi lýsingar á gögnunum sem voru metin og rökstuðnings fyrir því hvort leyfa ætti lyf eða ekki.

[en] The Agency publishes European Public Assessment Reports (EPARs) for medicinal products authorised in accordance with Regulation (EC) No 726/2004 which provide information on the assessment of those medicinal products by describing the data assessed and the reasons for recommending whether a medicinal product should be authorised.

Skilgreining
[en] the EPAR includes detailed information with regard to all relevant pre-submission activities under that Regulation, including the names of the coordinators and experts involved, and, where a medicinal product developer requests scientific advice during the pre-submission phase, an overview of the scientific topics discussed in view to that advice (32022R0123)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/123 frá 25. janúar 2022 um að styrkja hlutverk Lyfjastofnunar Evrópu að því er varðar viðbúnað við krísu og krísustjórnun varðandi lyf og lækningatæki


[en] Regulation (EU) 2022/123 of the European Parliament and of the Council of 25 January 2022 on a reinforced role for the European Medicines Agency in crisis preparedness and management for medicinal products and medical devices

Skjal nr.
32022R0123
Aðalorð
matsskýrsla - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EPAR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira